Saturday, July 15, 2006

BÍldudalur

jaeja ferdalagid heldur afram. Erum nuna ad njota lifsins hja vinafolki i Gautaborg eda Billdal svo rett se sagt fra. Vedrid leikur vid okkur og gaerkvoldid var alveg frabaert thar sem vid satum ut a verond, godur hopur Islendinga sem hittist sidast allur a studentagordunum i Reykjavik, heimsvandamalin voru leyst, athyglisverdar pikublomasogur sagdar og kraesingar snaeddar. Strondin var vinsael i dag en fyrst eyddum vid klukkutima i bidrod i Liseberg tivoliid, snerum svo fra eftir ad vid frettum af slysi dagsins thar, 20 manns slasadir eftir arekstur einhverra lestarvagna. Aetlum samt ad storka orlogunum og fara aftur a morgun.

Kvoldid i kvold er ekki buid, strakarnir eru ad vaska upp, bornin ad horfa a latabae, husmodirin ad svaefa hana Elinu Móu 7 vikna og eg hangi i tolvunni a medan....se fram a eftirrett eftir ad bornin eru komin i svefn og an efa vitraenar og innihaldsrikar umraedur fram eftir nottu.......hmmm allavega skemmtilegar! Elska ad vera i frii og thurfa ekki ad horfa a klukkuna ne velta fyrir mer hvada dagur se i dag!

6 comments:

Anonymous said...

Yndislegt að lesa bloggið þitt. Við verðum að heyrast símleiðis þegar þú kemur til baka darling.
Við erum hérna í hitabylgju næstu 10 daga en spáð er 33-38 stiga hita og sól upp á hvern einasta dag....jiiiibííí. Þú verður að segja nánar frá þessum athyglisverðu píkublómasögum hehe.

Knús og kossar, Fnatz

Anonymous said...

Fann þig sko útfrá síðunni hennar Lindu, bara varð að eins að segja hæ, nú eða hejsan eða eitthvað álíka sænskt :)
Knús,
Siva

Magnús said...

Hei, það var að rifjast upp fyrir mér saga. Það var kall sem ætlaði að fara út í búð, en þá pissaði hann bara á sig í staðinn! Og kúkaði í buxurnar! Ókei, bæ.

Bromley said...

Sæl Brynja,
Ég stelst alltaf til að kíkja á bloggið þitt, hef ofsalega gaman af því. Lífið virðist vera voða ljúft hjá ykkur. Ef þú átt leið um London þá ertu alltaf velkomin í heimsókn,
Kveðja,
Ásta

Anonymous said...

Your website has a useful information for beginners like me.
»

Anonymous said...

Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»