Wednesday, August 08, 2007

tékkneskar kartöflur

Áttum frábæra daga í Österlen með fjölskyldunni. Mun setja inn myndir í haust. Erum núna að leggja í hann til Tékklands, til bændahéraðs norðaustanmegin. Ein búð í þorpinu og nostalgía 50 ár aftur í tímann. Svo er bara óvissan, eigum gistingu víða, París, Vitrac, Sviss ef við viljum en kannski bara skoðum við Tékkland fer algjörlega eftir stemmingu, orku og veðri.....hlakka til að fara að kaupa kartöflur af tékkneskum bændum, dobrídjén eða eitthvað svoleiðis, allavega auf wiedersehen.

Heyri í ykkur eftir 2 vikur eða svo.

4 comments:

Anonymous said...

Góða ferð og gangi ykkur vel !!

Anonymous said...

Gute Reise und Passen Sie auf Bitte die Schreckliche Türnheinchen. Ijch Haufenjauf und alles trés bien. Wunderbar :)

Anonymous said...

Njótið ferðarinnar!

Anonymous said...

13. ágúst 2007
Innilegar hamingjuóskir með afmæli frumburðarins :)
Húrra húrra húrra !

Edda, Addi og Kolfinna göngugarpur ;)