Sunday, June 29, 2008
þreytt og endurnærð í senn
komin heim, þreytt og endurnærð í senn. Erfitt að kveðja, sérstaklega Ásbjörn Kúbein og Kolfinnu kaftein, þau breytast og dafna svo hratt. Ég mun birtast í bloggheimum fljótlega á ný með almennilega færslu, svona þegar búið verður að taka upp úr töskunum og reyta arfann. En þvílíkur endemis munaður er það að vera í sumarfríi...löööööngu
Tuesday, June 24, 2008
svo kunnuglegt en samt svo framandi
Blendnar tilfinningar, niðurtalning hafin og sænsk grund framundan. Mun gefa góða skýrslu um Íslandsdvölina síðar sem hefur algjörlega staðið undir væntingum. Datt í hug orðin í gær, svo kunnuglegt en samt svo framandi. Finnst þau lýsa hluta af tilfinningakokteil síðustu vikna, merkilegt hvað maður verður distanseraður á aðeins 3 árum. En fallega Ísland, með fallegu fjölskyldunni og vinunum okkar er enn best í heimi og best með kea vanilluskyri.
Wednesday, June 18, 2008
Til hammó með ammó
Til hamingju með afmælið elskan mín. Hlakka til að sjá þig fljótt, sakna þín ofurmikið.
Vallitralli (mynd af einhyrningi fylgdi með kveðjuni:))
Happy birthday to you my dear Icelandic friend
I am very glad to have met you this year, and your energy is so inspiring! I wish you an interesting year full of new endeavours! I send you lots of kisses and best wishes for your birthday. Big hug from your Serbian friend.
Til hamingju með afmælið skvís!
Jón Örvar
Til hamingju með afmælið
Michael Zerihun
Dear Brynja,
Long time ago I found this poem and I didn't found anyone to send it until now:)) Here you go..
Some Friends are Forever
Sometimes in life,
you find a special friend;
someone who changes your life
by being a part of it.
Someone who makes you laugh
until you can't stop;
someone who makes you believe
that there really is good in this world.
Someone who convinces you
that there is an unlocked door
just waiting for you to open it.
This is forever friendship.
When you're down,
and the world seems dark and empty,
your forever friend lifts you up in spirit
and makes that dark and empty world
suddenly seem dark and full.
Your forever friend gets you through
the hard times, and the sad times,
and the confused times.
If you turn and walk away
your forever friend follows.
If you lose your way,
your forever friend guides you
and cheers you on.
Your forever friend holds your hand
and tells you that
everything is going to be a-okay.
And when you find such a friend,
you'll feel happy and complete,
because you need not worry.
You have a forever friend for life
and forever has no end.
HAPPY BIRTHDAY!
You are my idol, my sister and my friend and I love you so much! Hope to have a wonderful birthday and to get the best presents.
Kisses and Love
Miha
Saturday, June 07, 2008
Með ljómann í maganum
Mun rigningin og grámyglulegur á glettingi bjóða okkur velkomin? Eða fjallaandvari, kaldur, ferskur og hreinn? Eða safarík grasgræna sem fær nóg að drekka? Eða fagnandi foreldrar, ömmur, afar og vinir? Eða allt í senn? Líklega fáum við sitt lítið af hverju. Með ljómann í maganum munum við fljúga yfir eyjafjörðinn og stíga glöð á íslenska grund, æ hvað við hlökkum til.
Við verðum í Snægili 18 næstu 3 vikurnar kæru vinir, endilega látið í ykkur heyra, síminn er 462 54 87 og 0046 732551068, líklega mun ég redda mér íslensku númeri á næstu dögum.
Ástarkveðjur Brynjalilla og hennar fylgifiskar
Friday, June 06, 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)