Wednesday, August 13, 2008

Á morgun, Rúmenía

Þarna ætlum við að borða síðdegisverð á morgun


Við förum í rúmenskt fjölskylduboð í Galati
Við verðum boðin út að borða á fínasta restaurantinn í borginni
Í þessari borg er verið að byggja "daycenter", verkefni átt af félagsmálayfirvöldum Galati, styrkt af evrópusambandinu og byggir á hugmynd minni og vinkonu minnar Mihaelu Raineu: "Emigrating parents, children left alone. Day center: “A home away from home” in Galati, Romania


Við ætlum að búa í fjallahúsi, kíkja á drakúlakastala, slátra lambi og snæða eitthvað af því, spennandi vika framundan og allt tilbúið enda fótaferðatími eftir 6 klukkutíma. Megi allar góðar gleði- og verndarvættir vera með okkur, Rúmenía hér komum við

7 comments:

Anonymous said...

vá en spennandi ferðalag framundan hjá ykkur, góða ferð og góða skemmtun - passið ykkur á drakúla múhahaha!!

Fnatur said...

Ohhhh en ævintýralegt.
Njótið lífsins:)

imyndum said...

Farið varlega elsku vinir. Hlakka til að heyra frá ykkur aftur við heimkomu
kossar

Thordisa said...

Hlakka mikið til að ná af þér í síma og heyra í þér svo langt síðan. Skemmtu þér nú vel í Rúmeníu mín kæra. Og til hamingju með afmælið hans Harðar Breka hér um daginn

Anonymous said...

Hlakka til að heyra af ferðasögu í Rumeníu.
Hafið það gott elsku vinir,
Ingveldur.

Anonymous said...

Hej Brynja o Co!
Rumänien verkar coolt! Ska bli roligt att höra hur det var och se bilderna när ni kommer hem om inte Dracula har fångat er...
PoK
Britta o Sixten

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Spennandi. Hm þetta verkefni ykkar vinkvenna þarfnast nánari útskýringar.