Monday, July 10, 2006

Útilegufólkið

Loksins erum við búin að kaupa okkur tjald og fylgihluti. Erum að drífa okkur í Svíþjóðartúr og kynnast landinu aðeins betur og þá sérstaklega út frá sjónarhorni barnanna. Ætlum að fara í dýragarði, sundgarði, Astrid Lindgren garðinn og vonandi heimsækja einhverja vini i leiðinni sem einhverra hluta vegna eru ótrúlega margir komnir til Svíþjóðar!

Blogga um túrinn þegar þar að kemur......
................Bless elskurnar mínar og já sjáumst um jólin á Akureyri

2 comments:

Magnús said...

Hei klikkað mar, þið verðið littl búin að kortleggja pleisið þegar við mætum í ágúst!

Anonymous said...

Frábært, skemmtið ykkur vel.