Munid thid hvernig thad var thegar madur byrjadi fyrst i haskola? Eg er med eina af ungu visindakonunum minum herna i Orebro en hun var ad byrja i haskolanum herna....madur faer nettan firding og langar i eitt augnablik aftur i boknam. Thad er athyglisvert ad lesa baeklingana sem nyir haskolastudentar fa her i Orebro...their fa umsjonarmenn sem syna theim allar vistaverur skolans, thad eru ferdir um Orebro thar sem adkomnir fa upplysingar um stadinn, thad eru party a hverju kvoldi "mingelkvall" med skemmtiatridum, mat og drykk, (serstakt simanumer sem fylgir til ad hringja oghlata vita ef madur hefur ofnaemi fyrir einhverju) en serstaklega tekid fram ad madur thurfi ekki ad drekka afengi ef madur vill thad ekki....skondid en vissulega er vel tekid a moti nynemum herna i Orebro, svei mer tha ef sumar menntastofnanir maettu ekki taka ser thad til fyrirmyndar...en lifid er ju odruvisi a froni, veit ekki medalaldur haskolanynema heima en hann er laegri her thar sem flestir skrida ur mennaskola 19 ara i Sverige....aetli islenskir haskolar geti adlagad sig ad thessu thegar stytting til studentsprofs verdur ad veruleika?
ps: thid verdid svo bara ad bida tholinmod eftir ad bloggid mitt lagist, eg get ekkert i thessu gert nema segja ##$%%%*&%#
Thursday, August 24, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
jamm það er vel farið með stúdentana þarna... annað en hér heima, nema ég man þegar ég byrjaði í HÍ þá fórum við á Vökukvöld þar sem var frír bjór. Bara kosningatrikk hjá þeim, ekkert welcome to university dæmi.
Kv. Ingibjörg
Post a Comment