Saturday, August 26, 2006

Vinkonur



















Eg hitti vinkonu mina i dag sem eg hef ekki hitt i 6 ar en vid eigum thad sameiginlegt ad vera badar myndlistarkonur asamt fleiru. Thad var eins og vid hefdum sidast hist i gaer. Eg hugsa oft um hversu lansom manneskja eg er. Eg a vinkonur a ollum aldri sem eru mer svo mikilvaegar. Eg er heppin ad hafa kynnst svona flottum stelpum i gegnum tidina. Thaer hafa skemmt mer, kennt mer, hlegid og gratid med mer og eru svo yndislegar allar a sinn hatt. Eg veit ekki alveg afhverju thessar vinattur hafa verid mer svo mikid umhugsunarefni og uppspretta til listskopunar undanfarid. Hugsanlega er thad fjarlaegdin sem eg upplifi svolitid nuna svona fjarri heimahogum og hitti ekki vinkonur minar eins reglulega og eg vildi. Hugsanlega er eg lika bara "brynjuleg" i kvold thar sem eg er ad lesa bokina Huldukonur i islenskri myndlist, Hrafnhildur Schram.2005 og hlusta um leid a disk med Carla bruni, quelqu'n m'a dit og sotra hvivin med!

Laet fylgja nokkrar myndir af godum vinkonum og godum stundum en thetta er svo sannarlega ekki fullnaegjandi eins og thid vitid!

17 comments:

Anonymous said...

Sammála þér Brynja mín, vinkonur eru mikilvægar. Sjálf var ég að sötra bjór og hlusta á klassík í Listagilinu í kvöld - hefði verið gaman að sjá þig þar!

Kv. Ingibjörg

brynjalilla said...

Mikid hefdi eg viljad hlusta og sotra med ther, en thad verdur tha bara enn betra thegar af thvi verdur!

Fnatur said...

Elsku Brynja mín.
Mikið sakna ég þín við að lesa þetta blogg og sjá allar myndirnar. Þú ert alltaf jafn falleg bæði innan sem utan.

L-O-V-E, þinn eini og sanni Fnatur

brynjalilla said...

paeldu i thvi Fanney, eg fann enga digital mynd af okkur en skemmti mer hinsvegar vid ad skoða gomul album. Hugsa ser hvad thad er langt sidan vid hittumst almennilega...eg a ekki einu sinni digital mynd af okkur i godum filing. A samt margar godar myndir af okkur i huganum sem kannski eru bara best geymdar thar hehe!
Thin Brynja

Anonymous said...

Gaman að skoða þessar myndir - rifjast upp frábærar stundir *sæluandvarp* ferlega hef ég nú alltaf verið smart :-D Fín mynd af okkur saman, mætti halda að hún hafi verið tekin á brúðkaupsdaginn okkar .... Lúvja Brynja sæta xxx

brynjalilla said...

love you too Ingveldur sæta, já við erum flottar með stjörnurnar!

imyndum said...

Sakna þín líka... og allra... maður verður bara væminn á að lesa bloggið þitt í dag en áttar sig á sama tíma hvað maður er ríkur. Hversu lengi sem maður er í burtu og hversu mörgu fólki sem maður kinnist þá er ekkert sem fyllir pláss bestu vinkvkennanna... það er bara þarna og bíður eftir næstu endurfundum.

imyndum said...

Ps. Þekki líka diskinn hennar Carla Bruni vel ;)

Fnatur said...

Ég fletti upp í myndaforritinu mínu. Síðasta myndin af okkur Brynja var tekin í partýi hjá þér árið 2004. Þá var ég komin 5 mánuði á leið af henni Kristínu og allir vel fullir nema ég buhuhuuuu. Fór heim þegar þú byrjaðir á fullu að reyna að telja mér trú um að ég myndi skemmta mér ekkert smá vel í Sjallanum og Valur var að byrja að spila og dansa við klámmyndatónlist mhúahahahahahahaha.

Anonymous said...

Já erum við ekki glæsilegar ha ha sakna þín geðveikt og hlakka til að sjá þig um jólin ef ekki fyrr. Sit hér í sól og fallegu haustveðri alein í vinnunni þvi´það er enginn mættur nema ég og nýt þess að skoða myndir og hugsa um allt það skemmtilega sem við vinkonurnar erum búnar að gera... verð eins og Rósa sagði væmin á blogginu :-) xxx luv you Þórdís

Anonymous said...

Hei!

Ég stalst til að logga mig inn hjá þér og held a­ð mér hafi tekist að laga stafaruglið.

brynjalilla said...

magnað þú ert svona maður sem getur allt, ég elska þig!

Anonymous said...

já sammála þessu með vinkonurnar og myndin af ykkur Ingveldi er dásamlega eitthvað svona krúsilega brúðkaupsleg! Fannst ég nú ekki alveg nógu sæt á myndinni af mér en eins og allir vita er ég miklu sætari "in real life" bara þannig að það sé á hreinu, ha ha, kv. Jóhanna

brynjalilla said...

man eftir einni mynd þar sem þú ert í eldrauðum flegnum síðkjól á leiðinni á árshátíð langflottust, foxy lady in red! Og já líka í almenningsgarði í lúxemborg um nótt, mjög listræn mynd svo ekki sé meira sagt. En það er rétt þessi mynd hér er ekki einu sinni lík þér, fann bara enga aðra sorry!

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Svaka gaman að skoða myndir og rifja upp í leiðinni hvað allir eru sætir og skemmtilegir ;)

Anonymous said...

miss you sister.

Fnatur said...

Já þetta líst mér betur á Brynja mín. Þetta er samt ekki hægt. Mynd frá 2004 hahahahahaha. Ekkert smá laaaaaangt síðan við höfum hisst. Yndislegar myndir af öllum glæsilegu vinkonum þínum.
Sakna þín darling.

Þú ert bestust.