Fjöldi fólks glatar hlut sínum í hamingjunni. Ekki vegna þess að það hafi aldrei fundið hana, heldur vegna þess að það nam aldrei staðar til að njóta hennar (William Feather).
þetta er algjör sannleikur við verðum að vita af því hvað við höfum og meðhöndla það eftir því ..annars gaman að fylgjast með ferð ykkar og samgleðst ykkur að njóta vel og læra af því sem gerist umhverfis ..heyrumst fljótt við komust því miður ekki þetta haustið en kemur tími kemur ráð love ragna
4 comments:
Voðalega er þetta eitthvað krúttlegt og satt ;)
Er ekki yndislegt þegar lífið er yndislegt og við gerum okkur grein fyrir því
þetta er algjör sannleikur við verðum að vita af því hvað við höfum og meðhöndla það eftir því ..annars gaman að fylgjast með ferð ykkar og samgleðst ykkur að njóta vel og læra af því sem gerist umhverfis ..heyrumst fljótt við komust því miður ekki þetta haustið en kemur tími kemur ráð love ragna
nokkuð til í þessu - takk fyrir þessa góðu ábendingu
saknaðarkveðja hbjxxx
Post a Comment