Sunday, August 19, 2007

Thetta ferdalag er buid ad ganga rosalega vel. Attum alveg frabaera viku i Tekklandi, allt frekar skrytid en mikil upplifun, mikid gaman og sumarhusid var mjog snyrtilegt og thaegilegt. Bornin eru alsael enda bunir ad vera vidburarikir dagar. Erum buin ad skoda hernadarvirki, fara med leikfong a munadarleysingjahaeli, skoda natturuundur, fara a strondina,i sund og borda nesti her og thar og svo njota godra kvolda i bustadnum. Vid erum komin aftur til sidmenningarinnar og erum med baekistodvar i Krakow, Pollandi, buum a finu hoteli, forum a markad og bordudum a mjog godan mat i gydingahverfinu herna, a stad sem heitir Ariel, akvedin kaldhaedni i thvi. Eg fekk mer yndislega ond en Valur var frakkari og fekk ser gaesahalsa fyllta med kjuklingalifur. Erum nuna i dagsferd i Auschwich og erum nuna ad fara inn a safnid, komid ad thvi nuna, bless i bili.
ast
Brynja

9 comments:

Fnatur said...

Hæ hæ.
Gaman að allt gengur vel. Hlakka til að heyra í þér þegar þið komið til baka. Hvenær er annars áætluð heimför?

Thordisa said...

Skemmtið ykkur vel það verður upplifun að fara í útrýmingarbúðir. Hlakka til að heyra í þér símleiðist þegar þú kemur til baka.

Anonymous said...

Þetta er aldeilis viðburðaríkt ár í ferðalögum og upplifun hjá ykkur! Verður gaman að heyra meira og sjá myndir. Annars er allt við það sama hjá mér og mínum - knusibomm.

Anonymous said...

hvert var banamein gæsarinnar ?

GOtt að það er stuð hjá ykkur. Hér er stuð líka ;)

Kveðja
Edda og co

Magnús said...

Er ekki hægt að komast í klippingu og sturtu þarna?

Anonymous said...

kvitt kvitt,
óska ykkur áframhaldandi góðra stunda og dekurlífs

Anonymous said...

Skemmtið ykkur vel. ER þó viss um að heimsóknin í Auschwich var engin skemmtiferð, heldur mjög átakanleg. Og skammi skamm, Magnús, fyrir þetta ósmekklega djók.

Anonymous said...

Var nu med Brynjunni tharna i Oswiecim eins og Auschwitz heitir i raun en alla veganna
man ekki til thess ad hafa sed tölvu tharna en Brynja natturlega fann hana til ad blogga
en ef einhver vill sja eitthvad sem er fyndid og fallegt tha maeli eg med thessu sers
http://youtube.com/watch?v=9yGp84i8GpQ
taklega eftir utrymingarbudir!
Brynjabeiv vissi ekki ad haegt vaeri ad elska thig meira eftir 14 daga 24//7 en ju thad er haegt og akkuru ertu ekki her hja mer en og heilum 200 m iburtu
nananananan
og svo elska eg lika Nönnu.thvi hun er dasamleg og er mjer sem dottir vinkona og fraenka og bara barnapia eda hallo
tobba

Anonymous said...

Girnilegir þessir gæsahálsar!