Sunday, June 29, 2008

þreytt og endurnærð í senn

komin heim, þreytt og endurnærð í senn. Erfitt að kveðja, sérstaklega Ásbjörn Kúbein og Kolfinnu kaftein, þau breytast og dafna svo hratt. Ég mun birtast í bloggheimum fljótlega á ný með almennilega færslu, svona þegar búið verður að taka upp úr töskunum og reyta arfann. En þvílíkur endemis munaður er það að vera í sumarfríi...löööööngu

5 comments:

Anonymous said...

Elskulegasta vinkona takk fyrir yndislega samveru í íslandsferðinni þinni og góðar minningar sem fara í minningasafnið okkar góða:)
kossa og knús

Fnatur said...

Strax farin að sakna þín kæra vinkona.
Vildi að þú værir hérna ennþá með mér.
Hlakka til að senda þér partý myndirnar þegar ég kem aftir til IN.
Ást og kossar.

Thordisa said...

Takk elsku Brynja fyrir frábæra daga á Akureyri. Mér tókst að láta laugardaginn líða án þess að hringja í þig en það var einfaldlega afþví ég fattaði ekki að þú værir að fara næsta dag tíminn líður svo hratt. Er heima veik í dag líklega með veirusýkingu ekki búin að jafna mig eftir Akureyri og kuldan þar um daginn. Hringi í þig á morgun koss og knús mín kæra

Anonymous said...

söknum ykkar líka óskaplega
Kolfinna segir bara þegar ég spyr hana hvar þið séuð....nei ekki hara huve sem þýðir auðvitað nei ekki fara í flugvél !

Knús
Edda

Anonymous said...

Takk fyrir frábærar stundir saman kæra vinkona, ég mun lifa á þessu lengi. Elska þig og knús til ykkar allra. Hugs and kisses, Ingveldur.