Tuesday, June 24, 2008
svo kunnuglegt en samt svo framandi
Blendnar tilfinningar, niðurtalning hafin og sænsk grund framundan. Mun gefa góða skýrslu um Íslandsdvölina síðar sem hefur algjörlega staðið undir væntingum. Datt í hug orðin í gær, svo kunnuglegt en samt svo framandi. Finnst þau lýsa hluta af tilfinningakokteil síðustu vikna, merkilegt hvað maður verður distanseraður á aðeins 3 árum. En fallega Ísland, með fallegu fjölskyldunni og vinunum okkar er enn best í heimi og best með kea vanilluskyri.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Kea vanilluskyr rokkar líka hjá mér:) Takk fyrir síðast. Gaman að við skyldum ná að hittast :)
I inclination not concur on it. I think precise post. Expressly the designation attracted me to be familiar with the sound story.
Opulently I to but I about the collection should prepare more info then it has.
Post a Comment