Friday, September 26, 2008

gyðjulæti en ekki ólæti

Elskulegi föstudagur runninn upp, er á leið til Malmö að vinna verkefni í heilsuhagfræði stuð. Mér líður vel, búin að fá mér hafragraut, fara í leikfimi og er í gallapilsi. Gott þegar maður nær rútínunni í rassinn og bakið mitt er með gyðjulæti en ekki ólæti.

Ég ætla að kaupa mér blóm í dag.

2 comments:

Anonymous said...

Hafðu það gott í dag og kvöld með blómunum elsku vinkona. Takk fyrir síðast! Mússímússí, Ingveldur.

Fnatur said...

Já ég held ég kaupi mér bara líka blóm í dag....góð hugmynd.
Njóttu Malmö og helgarinnar darling.