Monday, April 13, 2009

mynd af Val á brókinni...

það fór mjúklegum höndum um okkur blessað fríið. Við erum komin heim eftir mörg góð og notaleg ævintýri í Danaveldi. Þegar verkunum sem hafa setið á hakanum er lokið set ég inn fleiri myndir en til að halda ykkur heitum kemur mynd af Val á brókinni...

7 comments:

edda said...

Yndislegur elsku bróðir minn :)

söknum ykkar....

Gunter Kris said...

Alltaf flottastur !!!!!!!!!!!!!!

Ástarkveðjur ma & pa.

Britta said...

Så tjusigt, vilken kille!!!!

Þorgerður Sigurðardóttir said...

Ekkert fegurra en hudlitadur sundbolur med axlarböndum sersaumadur af ást til Valla vinar míns, tho ekki af mér heldur annari venkonu.
Lifid heil

Lilý said...

Þvílíkt heljarmenni!

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Aldrei glæsilegri, knús til ykkar :)

Fnatur said...

Sannur karlmaður í tísku fatnaði.