Monday, February 20, 2006

Nokkrar myndir

Hér eru nokkrar myndir, hármynd dagsins, Dagrún prinsessa á leið í afmæli, stóru strákarnir mínir að leika í snjónum og svo nestisferð í snjóskaflinn fyrir utan eldhúsgluggann okkar













7 comments:

Anonymous said...

Bíddu...!! Er ég e-ð að misskilja...??

Þetta kalla ég nú ekki krullur...!!!

brynjalilla said...

ég er sko búin að þvo og pressa á mér hárið takk með sléttujárninu mínu, ákvað að hin hárgreiðslan hentaði ekki mínu unglega útliti hhahahhrghaharr

Anonymous said...

Já þú hefur nú oft verið með styttra hár. Mér finnst þú bara voða sæt...kannski pínu 15 ára-leg en hver vill ekki vera það á þessu síðustu og "verstu" tímum hehe. Fín snjóenglamyndin af Val...hélt fyrst í ca 5 sek að þetta væri Hörður Breki en síðan stækkaði ég myndina upp og sá annað hehe. Dagrún er orðin ekkert smá lík pabba sínum.
Kær kveðja, Fanney

Anonymous said...

Uss ekkert smá mikill snjór hjá ykkur.
Kv, Fanney

Anonymous said...

Hæ hæ Þið eruð öll alveg ótrúlega sæt.
HB og DK hafa greinilega stækkað mjög mikið.
Það væri yndislegt að vera að leika í snjónum með ykkur, en það verður að bíða betri tíma....
Sakna ykkar mikið, buhuhuhu...

Anonymous said...

ha ha sama hér þetta eru ekki krullur gamla mín trúðu mér hef nóg af þeim sjálf ef mig langar he he

Anonymous said...

úuuu var mikið búin að spekúlera hvað Hörður Breki væri orðinn stór, ooooo ég sko þetta er Valli tralli að leika sér í snjónm.

humm.......flottar krullur!!!