Wednesday, April 12, 2006

frettir af Noregi

Noregur er gott land thratt fyrir bomsinn og ad thad kostar ad fara a klosettid. Fallegt landslag og vorid vel a veg komid. Hedvig gamla var virkilega hress, tho hun se ekki ordin 100 ara eins og hun helt fram vid forvitin bornin okkar, Elisabet og Bjorn eru liklega enn ad jafna sig fra innrasinni fra Islandi en akaflega satt vid hana, brodir minn er mjog flottur med skegg, Einar Orri er sjarmur og orkubolti, Alis er otrulega god mamma og flott stelpa og Vigga er alltaf jafn skemmtileg og gerir bestu sveppasosuna. Mikid er eg nu glod ad bornin min eru nu buin ad atta sig a norskum uppruna mommunar og um leid sínum eigin.

Maggi eg sleppti thvi ad kveikja i trefjaverksmidjunni en ulladi a hana i stadinn med verstu kvedjum fra ther. Fanney eg gaeti hugsanlega skrifad eina "rauda" eldheita astarsogu tilleinkadri ther, a ljod i forum minum sem fjallar um eldheitt astarsamband mitt vid Jokul, samt ekki viss um hvort haegt se ad lysa honum sem havoxnum, vel kyldum med krullud augnhar.....og ja thetta yndislega rymi sem madur endurheimtir ad hluta til her i Stavanger...mikid vodalega var gaman ad sja sjoinn aftur og svo eg monti mig adeins, taka skokkid medfram strandlengjunni i morgun. Nu erum vid ad bua bornin i svefn, midnaetursnarlid verda nyjar raekjur fra Stavanger, sitronur og ekta majones, drukkid med ljuffengu hvitvini i felagsskap sem gefur fyrirheit um ogleymanlegt kvold.


6 comments:

Anonymous said...

Mikið var nú gott að það skuli hafa verið svona gaman hjá ykkur en ÆÆi kæra systir hvað ég hefði viljað vera með þér og ykkur öllum í þessari ferð.
Tala svo ekki um kvöldið sem þið eigið í vændum, hef sjálf upplifað rækjuveislu að norskum hætti við sólsetur í Sandefjord.
Ógleymanlegt.
Vona að það verði einnig raunin hjá ykkur.
luv ya
Systa

Anonymous said...

Halló halló
Klukkan er 3 um nótt við erum að koma úr afmæli hjá einni konu úr kórnum svaka stuð vonum að þið hafið það sem allra best í Norige
Gleðilega páska og bestu kveðjur úr Snægilinu

Anonymous said...

Gott að heyra að allt gangi vel hjá ykkur. Í morgun ætluðum við að byrja páskana með trompi og fara til Kolmården og ríða á kamelum og sjá delfinföreställningen, en Elín vaknaði með klæjandi bletti á maganum = vattkoppur, loksins. Förum bara í vor í staðin, með ykkur??? Jæja, óska ykkur öllum gleðilegra páska, puss o kram. Kalle Posts gänget

Anonymous said...

Hæ hæ. Vildi bara kasta kveðju á ykkur. Hlakka til að fá ferðasöguna frá Norge þegar þið komið til baka. Vona að þið hafið það reglulega gott og hoj hoj hojið mikið um páskana.

Bunny kveðjur, Fanney

Anonymous said...

Hoj hoj hoj hoj hoj hoj hoj.......farið þið ekki að koma heim aftur? Nóg komið af letilífi og páskaeggja áti.
Koma svoooooooooooo.

Fnatur

Anonymous said...

Hæ elskurnar, greinilega gaman hjá ykkur í Nogre, er komin með ógeð á súkkulaði eftir stanslaust súkkulaðisukk vona að það endist alla vega nokkra daga. Er líka orðin mjög klár í að búa til heilsubrauð. Horfði á ógeðismyndina "En hul í mitt hjerte" en fann ekki tilgangin með henni. Jæja sjáumst bráðum skemmtu þér vel í París! Kv. Jóhanna