Thursday, April 20, 2006

vaxandi grasgraena

Thad er svo merkilegt hvad tíminn lídur hratt en meginástaedan liggur í ad thad er gaman. Noregur og öll thau aevintyri sem maettu okkar thar hristu ur okkur vetrardvalann. Mikid var yndislegt ad hitta fjolskyldu og vini. Fjoruferd, fjallaklifur, kadlasprang, pylsugrillun og páskaeggjaát einkenndu frídagana fyrir utan thad sem ekki er ritfaert, vísbendingar......umferdakeilur og stódhestar.

Til marks um vorgledina hér hjá okkur i Örebro hefur ekki verid horft a sjonvarpid i tvo daga og á mínu heimili telst thad til personulegra meta. Í gaer voru börnin hjá vinum sínum, hoppudu sig úrvinda á trampolíi og nutu sólarinnar og vaxandi grasgraenu.

En nú er ég farin til Parísar.............c´est la vie

6 comments:

imyndum said...

Blessuð mín kæra, fyrir einhverjar furðulegar sakir get ég ekki sent e-mail í augnablikinu. Ég vona bara að þú kíkir hér inn. Símarnir mínir eru +33 1 43 41 35 70 heima og +33 6 32 07 30 16 gemsinn.

Hlakka líka hrillilega til að sjá þig :)

Kossar og knús þangað til

Magnús said...

Blautt gólf?

brynjalilla said...

nei, blautt golf er ekki hluti af vísbendingunum!

Anonymous said...

Vona að Parísarferð verði þér uppspetta að ódauðlegum listaverkum.
Njóttu lífsin og hugsaðu til mín þegar þú situr á kaffihúsinu.
Þín systa

Bromley said...

Hæ hæ
Brynja,
Ég er mikið að spá í hvert ég á að flytja eftir Londondvölina, maðurinn minn er búinn í sérnámi+MA námi eftir 27 mánuði. þarf endilega að fá tölvupóstfangið þitt til að fá að spyrja þig meira um Skandinavíu.
Kveðjru,
Ásta fiðla og tannsi

Anonymous said...

Hey Brynsí. Hvenær kemurðu eiginlega til baka frá París. Þú ert búin að vera svooooo lengi.

Kveðja, Fnatur