Áttum góda helgi og ballid og kvöldverdurinn var mjög athyglisvert útfrá ethnógrafísku sjónarhorni. Vid skemmtum okkur mjög vel en mest vid ad analysera Svía. Fengum unadslegan góda mat, silung frá Kiruna, kavíar med syrdum rjóma og einhverja vodalega goda böku og svo var dyrdlegt nanast svart sukkuladikonfekt i eftirrett. Valli var kalladur upp á svid thar sem hann tok vid vidurkenningu fyrir ad vera ordin heimilislaeknir, hann var fyndinn og flottur og eg var vodalega stolt af mínum manni.
Thad er yndislegt vedur í dag, 8 stiga hiti og sólskin, ólíkt ástandinu fyrir ári sídan thegar ég hjóladi í skólann med tvenn pör af vettlingum og í ullarbrókum, nokkrum lögum. Elska thad ad hafa snjólaust og finnst ótrúlega stutt í sumarid. Er ad mála og tek thví rólega, lídur vel og veit ad thad er ad stórum hluta vegna thess ad eg er aftur byrjud i raektinni eftir friid.
Ég er annars ad lesa athyglisverda bók eftir saenskan prest, prófessor og lífsgúru. Bókin fjallar um lífssyn mannsins og hvad hefur áhrif á hana og tengsl vid heilbrigdi.
Jaeja nú er matur!!!
Tuesday, January 16, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Gott að vita hvað ykkur líður vel. Var annars að vona að þú myndir deila upplifun ykkar á svíum með okkur. Það yrði skemtileg lesning,
kveðja
Rósa Rut
..svo threytt klukkan trju ad eg lagdi mig. Herregud.
Til hamingju með eiginmanninn. Og já, sammála Rósu, það væri gaman að heyra af Svíum...
talandi um frost, manni veitti ekki af tvennum vetlingum og þykku föðurlandi í -15 c forsti dagsins. Til hamingju með eiginmanninn, þetta er stór áfangi - mikið frmaundan.
kossar og knús úr frostinu á klakanum
Elsku Brynja
Gleðilegt ár og allt það
Hamingjukveðjur til ykkar með nýja titilinn hans Valla.
Langar mikið til að sjá myndir eftir þig og á nú eftir að kaupa að minnsta kosti eina á næstu árum. Myndin hennar Hönnu er alveg hreint geggjuð.
Haltu áfram að mála og rækta líkama og hug.
Knús og kveðja
Harpa í USa
Svíar eru auðvitað bara montnir og leiðinlegir og allt of góðir í mörgum greinum íþrótta. Og raunar allt of góðir í allt of mörgu, huh!
hhaha en their töpudu í fótboltanum í sumar!
Post a Comment