Thursday, September 20, 2007

seven minutes

....hef 7 dýrmætar mínútur. Bækurnar engjast og kalla: 473 blaðsíður í dag góða mín. Já lestrartörnin byrjaði ekki svo glatt. Ég átti góðan málunardag, endaði hann reyndar á að mála yfir málverk sem ég er búin að hanga í öðru hvoru en aldrei orðið ánægð. En ég náði þó nánast að klára annað sem ég er virkilega ánægð með. Næsta dag var litla músin mín lasin og þann þar næsta og afköstin eftir því enda í forgangi að hlúa að, gefa vatn og knúsa dýrið á milli þess sem dvd spilarinn fékk að ofhitna. Í dag er engin afsökun. Ég er búin að fara í ræktina, fá mér hafragraut, tebolla og nú er klukkan 2 mínútur í 10:00. Ætla skella í einn tebolla í viðbót og þagga niður í bókunum.

7 comments:

Anonymous said...

Gud hvad tu ert aedislega dugleg mamma thott thu eigir enga fokkings hunda! Svo ertu natturulega falleg og villt heimsfrid umfram allt...
Svo ertu natturulega geggjad listraen lika!

brynjalilla said...

þú ert líka æðisleg mús, geggjað falleg að innan sem utan, ýkt góður penni og dugleg að lána mér hárblásarann þinn, svo ekki sé talað um inniskóna!

imyndum said...

... tebollinn... svo kíkja á hverju maður er að missa af í heiminum á mbl.is, einn stuttur blogghringur, þá manstu eftir því að þú ætlaðir að setja í vélina, rennir aðeins yfir gólfin inni á baði þar sem þú ert á staðnum, lagar örlítið til, hellir upp á annann tebolla, meðan þú bíður eftir að andinn komi yfir þig tékkar þú aftur á mbl.is hvort eitthvað hafi gerst í veröldinni síðan þú settir í vélina ;) þekki þetta líf ósköp vel. Ef þú þarft að rasa út og kvarta þá er ég bara símtal í burtu

Gott gengi elsku vinkona

Anonymous said...

Gangi þér vel að lesa Brynja mín. Takk fyrir góðar kveðjur hinumegin.
Knús, Ingibjörg

Fnatur said...

Hahahaha....já þetta þekkjum við allar sem Rósa talaði um.
Blessaði bloggrúnturinn og mbl.
Elsku Brynja lilla mín hafðu það ljómandi gott um helgina. Vona að litli lasarus sé betri.
Jæja verð að þjóta í skólann.

Anonymous said...

Elska Nönnu, vildi ad eg aetti hana, finnst eins og eg eigi allavega sma i henni, Nanna er svona instant löv typa, ekki haegt annad en ad elska hana, vilja knusa hana og kyssa, svo er harid hennar alltaf geggjad flott.
Naes eins og hun myndi segja.
Nanna gerir okkur öllum gott her i Lundi, fullordnum, og börnum, svium og islendingum, blomum og fuglum og vanskila hundum. Dis minna drauma drottningnin ein og sanna nutima stulkan hun Nanna, eins og Eirikur Fjalar söng her um arid.
Brynjan min var i kaffi med hollustu sukkuladi med ser, eg baud henni upp a handgert svissneskt en hun afthakkadi pent, nammidagurinn nefnilega a morgun, bad um ad fa thad a morgun i stadin, en tha sagdi eg nuna eda aldrei, og eg held ad hun hafi fengid ser einn bita. vildi samt vita innihaldslysinguna,
Brynjan min, svo saet og falleg i lopapeysunni sem Unnur a Grund prjonadi handa henni fyrir mig ( nenni aldrei ad prjona fullordinspeysur), anyway
ef eg er ekki heppin kona, med mann sem elskar mig og eg hann, a börn sem eru ödrum börnum fallegri gafadri og skemmtilegri
og svo a eg natturlega Nönnu, Hörd og Dagrunu morgunglödu, og Valla minn, vinur i raun
og Brynjuna mina
knus sjaumst a eftir, er thegar buin ad gera heimilid Brynjulegt, seinustu haustrosirnar komnar inn i hlyjuna, golfid nyskurad, buin ad kikja a mbl og ekker ad fretta ad heiman.
bid thess bara ad herlega helgin hellist yfir mig
ja thid tharna heima og ad heiman
vildud thid ekki vera nagrannar thessa folks.
tobba tutta

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

En spennandi tímar hjá þér Brynja, að koma þér í gang í þessu áhugaverða námi. Verður gaman að fylgjast með þér.