Monday, December 08, 2008

sum spor eru fallegri og ljúfari en önnur

Sumir dagssetningar marka mikilvæg spor, sum spor eru fallegri og ljúfari en önnur, dagurinn í dag er stór dagur án þess að það verði nánar til frásagnar fært. Til hamingju, til hamingju.

7 comments:

Anonymous said...

já til hamingju !

á maður að giska ??

ef þessi færsla á við þig sjálfa þá gæti hún hafa endað svona:
.... og 42 vikum síðar fæddist hann, fallegastur og yndislegastur og ég var svo glöð en líka óskaplega þreytt :)

knús
Edda

brynjalilla said...

hahahha nei Edda litla, vitlaust, það var haldið upp á lítið afmæli, eins árs afmæli

Anonymous said...

aha já einmitt ég skil
Innilega til hamingju :)

Hér var pakkað inn áðan jóla-áramóta-pakka handa ykkur...svona extra jólagjöf ;)
Kolfinna sá um límbandið og ætlar að senda Þiðrik með pakkann í fúvelina hehe...

Knús í hús
Edda

Fnatur said...

Já, vá hvað tíminn er fljótur að líða.
Hamingjuóskir til ykkar allra.


Kossar.

imyndum said...

Til lukku kæra vinkona með hvað sem það er sem færir þér hamingju

knús frá Kaíró sem segist sakna þín

Anonymous said...

Til hamingju með þennan áfanga. Kveðjur til ykkar allra. Ættum við ekki að fara að heyrast? Kveðja Lóla

Anonymous said...

Hæ elsku gamla grásleppa og yndislegu fylgifiskar ..já það væri gaman að vita fyrir vissu hvað það er ..mér grunar eitt..til hamingju ég elska það sem færir góðum vinum hamingju
aðventuknús ragnan í jólalandi (að vísu kom hláka í dag en hverjum er ekki sama, snjórinn er handan við hornið :))