Sunday, December 10, 2006

brúnu eða svörtu stígvélin?

jiminn og allir hans vinir, fimm dagar í Ísland og ég er enn ekki búin að ákveða hvaða kjóla, skó og jakka ég á að fara með mér...*dæs* en það skiptir engu máli því bráðum knúsa ég mömmu mína og pabba minn og fjölskylduna og vinina. Efast um að nokkur pæli í því hvort ég sé í brúnu eða svörtu stígvélunum.

8 comments:

Lilý said...

haha! eg efast um ad tu takir ekki baedi med ter!

Magnús said...

Þau eiga eftir að tékka á því núna.

Anonymous said...

Brúnu ekki spurning og taka drappaða kjólinn, þennann flegna.

Knús
Guðbjörg Harpa

Anonymous said...

Sammála Lilý.....

Ef þér líður betur þá er ég ekki búin að ákveðja í hverju ég ætla að vera í....uuuu... enda snýst lífið 4 mán e barnsburð meira um í hvað kemst ég en ekki munaðarlíf einsog ...á ég að vera í þessu...eða þessu...eða þessu..... !! heheh...
Já og ég er ekki heldur búin að ákveðja í hverju Kolfinna verður....en satt að segja þá held ég að henni sé nokkuð sama... !
Við hlökkum til að sjá ykkur
p.s Addi er ekki búinn að ákveðja sig heldur hehe...

brynjalilla said...

Mér finnst ég sýna mikinn sjálfsaga, ætla bara með tvenn skópör, svörtu stígvélin og spariskóna...mikið er gott þegar áhyggjur hversdagsleikans snúast ekki um annað en svona smámuni.

Anonymous said...

Tvenn skópör...?!?! Þú ert nú vonandi að grínast?!?!?!?!

Og ég sem stóð í þeirri trú að þú værir frænka mín....!

(ég fór í helgarferð til ak um daginn og fannst ég sýna mikinn sjálfsaga.... tók með mér 6 pör)

brynjalilla said...

hahhaa hjúkk þetta var einmitt það sem mig vantaði, auðvitað tek ég gullskóna líka með og kannski ein stígvél í viðbót og svo verð ég nátturlega í kuldaskónum...hmm þá erum við að tala um 5 skópör myndi segja að það væri mátulegt.

Anonymous said...

hehe svo er líka auðvitað alltaf hægt að kaupa sér skó ef mann vantar !
Knús
Edda