Wednesday, November 21, 2007

njótandi og verandi í Prag


Er búin að pakka því nauðsynlegasta niður, Vladimir er enn að leita að vettlingunum sínum. Við erum í góðum fíling og ætlum að vera í Prag næstu 5 dagana, njótandi og verandi.

8 comments:

Anonymous said...

góða ferð turtildúfurnar mínar

Anonymous said...

Góða ferð og njótið, njótið, njótið og njótið hvors annars og ferðarinnar. Þið takið nú fyrir mig einn kaffibolla eða svo og fullt af myndum .Prag er borg sem ég horfi til í draumsýn. Annars skrifaði ég hér langa færslu við jól út í glugga í gær en hún hvarf, ég vona að þessi komist allavega til skila.
Knús

Thordisa said...

Við Ingó ætlum að fara til Prag einn daginn vonandi fyrr en síðar. Góða ferð og taktu nú fullt af myndum

imyndum said...

Hlakka til að heyra ferðasöguna þegar við hittumst eftir rúma viku
Kossar og njótið vel

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Frábært hjá ykkur að stinga svona af tvö og fara til Prag. Þarf sosem ekki að segja ykkur að njóta, veit þið gerið það.

Anonymous said...

Hugsa alltaf til þín - og það verður gaman að fá ferðasögu og myndir. Alltaf svo flottar myndir sem þú tekur.
Sit nú við kertaljós og með sterkan kaffibolla í vinnunni, renni yfir bloggsíðurnar og hlusta á Magnús Þór - ljúft....

Lilý said...

En yndislegt.. njótiði og fljótiði

Fnatur said...

Sakna þín litla Prag mús:)