Sunday, November 11, 2007

tilviljanir...

tilviljanir eða eittthvað annað...ég veit það ekki, skólasystir mín er með krabbamein í beinunum, hún er jafngömul mér. Ég var með fest í kvöld, prinsinn af Ghana var hér og við dönsuðum magadans. Allir skemmtu sér stórkostlega. Allir drógu málshátt út krús, ofangreind skólasystir dró: once you choose hope everything is possible, það þótti mér fallegt og lofandi.

Ég sakna ykkar fólkið mitt ljúfa!

6 comments:

Anonymous said...

Ástar og saknaðarkveðjur úr
Geislatúninu þar sem Kolfinna og afi ráða ríkjum.Hér hefur verið nóg að starfa um helgina,en ferðafólkið kemur heim í dag. Kysstu fólkið þitt frá okkur.

Anonymous said...

Kom við, loksins :)
Knús til þín vinkona
Hér er allt nánast við það sama ;)

kveðja
Guðbjörg Harpa

Anonymous said...

Já Brynja, ég (og allir í nágreninu líklega...) komst að leyndum hæfileika hjá þér sem inniheldur bjöllur um mittið og lokkandi danshreyfingar...
Leynir á þér!
En þið voruð nú flottar.
Flott tilviljun (eða eitthvað annað) að hún dró þennan miða.

Soar Iceland said...

ELSKAN MÍN já ég sakna þín ómælanlega mikið leiðilegt að heyra með skólasystur þína vonandi að málshátturinn eigi við ...og aftur sakna þín og elska þín innileg ragna

Fnatur said...

Sakna þín líka.
Mjög leiðinlegt að heyra af skólasystur þinni.

Love, Fannsa

Anonymous said...

Miss u 2.
Leiðinlegt að heyra af skólasystur þinni en vonandi lofar málshátturinn góðu eins og þú segir.