Sunday, February 15, 2009

Myndir

Hér koma myndir góða fólkið okkar, frá ferðalaginu síðustu helgi, valentínusardeginum og hinni vikulegu pizzugerð. Njótið vel en best hefði verið að hafa ykkur með auðvitað, en koma tímar koma ráð.

Ps: Nanna láttu ekki svona þetta eru ljómandi myndir af þér;)


"Góðan daginn" sagði hann og kinkaði kolli þegar við mættum honum á leið á Louisiana safnið

Fyrir utan Louisiana í Danmörku

Kúl teikni/hreyfimynd á öllum veggjum

Meistararnir

Gaman að gera klippimyndir

Dagrún að mála og klippa

Stelpurnar mínar

Le grand assistant eftir Max Ernst, Dagrún le petit assistant et Valur le grand genious
Á leið á grímuball

Kærleikskakan sem var unaðsleg þrátt fyrir smá vandræði með hlaupið

Amminamminamm, allt heimabakað og steikt, óhollusta er góð í hófi;)

Kleinurnar

Náttúrlega falleg, þau hafa enga þörf á biblíu fallega fólksins eins og við hin

Gott að fá laugardagskaffi

Vallzennegger
Nannzennegger
Brynzennegger

Unglingurinn í Signalvägen 20

Finnið fjórar villur

finnið tvær villur

9 comments:

Anonymous said...

Jesús Kristur! hahahah!
Þetta var samt litl næs vika! Þrátt fyrir ofát gærdagsins!

Anonymous said...

flottir bísepsar!!
Kv. ÁstaÓ

Thordisa said...

frábærar myndir hefði viljað vera með ykkur bæði á safninu og í kaffiboðinu :-) myndin af Valla minnir mig á þegar hann vann þarna um árið í ræktinni og þið fóruð til Krítar það var nú ekki slæmt.

Anonymous said...

Sammála fyrri commentum, flottar upphandleggskúlur - þið ættuð nú samt að sjá kúlurnar á maganum á mér hnegg hnegg hnegg ííííaaaaa - er samt að vinna í því að koma þeim á aðra staði ... skiljist að vild. Knús í krús.

Þorgerður Sigurðardóttir said...

Augljós villa er maturinn á diskum ykkar Nönnu, á frekar að vera nýrnabaunir með rifnum gulrótum eins og þér finnst svooooo gott!

Magnús said...

Schít hva chjéllinn er messar. Bau!

inga Heiddal said...

thí hí... kúlaðar myndir.... Kram INGA

Britta said...

Kärlekskaka, klenätter.....hur går detta ihop med BFL?? =)
Puss o kram min sköna
/B

Fnatur said...

Hahaha þið eruð svo yndislega klikk. Geggjaðar myndir sem fá mann til að skella upp úr.