Sunday, September 27, 2009

snjókanína lítil og stór

Sunnudagslúr frameftir, letilíf. Snjórinn gladdi en mest bara í orði til að byrja með. Eftir of stóran skammt af lúri, morgunsjónvarpsglápi og tölvuleikjum, dró ég andann djúpt og rak alla út, þó ekki allsbera, loðna og skítuga upp að herðablöðum eins og hún Lovísa gerði við ræningjahópinn sinn forðum. Þetta var skemmtilegt, úr varð snjókanína lítil og stór. En núna einhverra hluta vegna þegar útiveru dagsins hefur verið sinnt er sunnudagslúrið byrjað aftur, þið fáið engar myndir af því.

Þetta er glugginn á vinnustofunni minni, mér finnst hann fallegur


Verst að hann var ekki ber að ofan

gúgú snjóvallinn

Hann kom systur sinni bara 2 til að grenja

American gothic eða Icelandic gothic?

Einbeittur við mótunina

sæt með bleika húfu

fullkominn snjókúlusnjór

Takið eftir litla kanínukrúttinu

Hún vandaði sig við verkið

Veiðhárin puntuð

Snjóbros

19 comments:

Anonymous said...

Mér leiðist snjór, sérstaklega íslenskur!

Anonymous said...

Mér leiðist snjór, sérstaklega íslenskur!

Anonymous said...

Mér leiðist snjór, sérstaklega íslenskur!

Anonymous said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Anonymous said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Anonymous said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Þorgerður Sigurðardóttir said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Anonymous said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Anonymous said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Anonymous said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

Þorgerður Sigurðardóttir said...

ofantöld komment voru mín sko, kv Tobba

brynjalilla said...

ja allavega gaman að fá 11 komment frá þér tobban mín, annars vorum við Valur að koma úr borgarbíó, 3 klst bollywodmyn, frábær í boði Gíris m.a. þú þarft að horfa á svona mynd, fallegir litir út í hið óendanlega;) lovsjú

Árný said...

Bollywood myndir eru æði og íslenski snjórinn líka :)
Flottur gluggi - mjög Brynjulegur :)

Anonymous said...

Lovely piccies Brynja! Vi saknar snö här nere i Skåne... än så länge! Dina bilder påminner om Nya Zealand, end of the world... fast på andra sidan! Åh, fantastiskt! KRAM, erika

brynjalilla said...

åh vad glad jag blev att få ett komment från dig Erika, del av anledningen att lägga in fina bilder här är jo att hålla ditt Islandinteresse vid liv, gud vad roligt det blir när ni kommer...kram på dig och dina pojkar;) saknar er bigtime.

inga Heiddal said...

flott snjóbörn og flottar snjókanínur... Vildi að ég gæti öfundað þig en geri það ekki... er ekki vel við snjó... Kram INGA

Anonymous said...

Það er vissulega gaman að leika sér í snjónum en ég er alsæl að ekki er komin sjór hér. Fyrsta frostnóttin var síðastliðna nótt, dálítið kalt í morgun en svo kom sólin og þá hlýnaði. Virkilega yndislegur dagur.
Kram Lóla

hannaberglind said...

fyrsti snjórinn er alltaf svo frábær, þ.e.a.s. þegar maður er ekki upp Öxnadalsheiði á sumardekkjunum;)

Britta said...

Vilka fina snö-öron!!! Här är det ingen snö än, bara vacker höst.
Puss o kram