Saturday, February 24, 2007
..og enn erum vid í Lundi
Aetlunin var ad leggja i hann i dag en vörubílaútafakstrar og "varning och olyckor" vída á leidinni ollu thví ad her erum vid enn í gódu atlaeti.  Bùid ad vera fyndin stemming.  Vid alltaf a leidinni ad fara og thví stödug kvedjuveisluhöld og veigarnar toppadar í hvert sinn. Í kvöld nennir engin ad elda, Mcdonalds handa börnum og sushi handa fullordnum.  Thad er búid ad leigja 4 spólur og kaupa nokkur kg af nammi.  Aetlunin er ad enda sukkvikurnar med stael. Baunirnar, skokkid og lyftingarnar bída svo glottandi handan vid hornid.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
 
 

1 comment:
..og ég líka, glottandi þú veist
Post a Comment