Thursday, December 06, 2007

Ljuva, sköna Örebro!

Erum að ferðbúast, keyrum í kvöld til "ljuva, sköna Örebro". Hlökkum til að hitta alla vinina okkar þar enda hálft ár síðan við knúsuðum þá þarna uppi frá, *dæs* já eins og í gær en samt svo langt síðan. Eigið nú öll góða helgi og farið vel með ykkur og njótið alls þess sem lífið hefur upp á að bjóða! Segið kvíðanum að fara, hann sé ekki velkominn, bjóðið þakklætinu inn og nærið það. Hvíslið að því, klappið því svo það vaxi og dafni og taki yfir tilfinningar sem trufla. Stundum er hægt að kaupa gleði í poka en best er þegar hún býr innra með manni.

Bangsaknús frá Brynju á mjúku nótunum.

3 comments:

Fnatur said...

Hæ elsku Brynja á mjúku nótunum.
Takk fyrir hollráðin:)
Ég sit hérna og narta í loftkökur sem að mér voru að berast frá Íslandi. Skrýtið hvernig bragð af einhverju úr æsku getur vakið upp alls konar góðar minningar.
Jæja vona að þið eigið yndislegt frí.

Sakna þín alltaf.

Thordisa said...

Góða ferð Brynja mín í kvöld verð ég með Ingveldi og Lólu jafnvel Lindu líka ef ég næ af henni til að hóa í mat. knús yfir hafið

Anonymous said...

Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.