Friday, December 21, 2007

Jóladúllurassabossaknús


Máttlaus frammistaða mín í tölfræðistússi dagsins má algjörlega skrifa á jólaskapið sem fyllir hjarta mitt þessa stundina. Yfivofandi próf, verkefnaskil og annað orkukrefjandi, er lagt snyrtilega samanbrotið í skúffu. Þar er hægt að geyma ósómann en líka yfirvofandi fögnuð þegar skúffann verður tæmd og fyllt á ný með áætlaðri og að sjálfssögðu tölfræðilegri marktækri glimmrandi frammistöðu múhahha.

Gleðileg jól allt mitt fallega fólk, njótið vel og megi árið 2008 verða ár heilbrigðis og hamingju.

Jóladúllurassabossaknús
Brynja og fylgifiskar

ps: Ég fékk svo fallega jólakveðju áðan frá rúmenskri vinkonu minni, ég ætla bara að láta flæða upp úr skálinni "uppfull af sjálfri mér" og deila henni með ykkur.

Dear Brynja,

It was (is) indeed a great thing to meet you and i am feeling very honored to have such a motivated, intelligent and creative person next to me. I do believe that our meeting was not accidental and we have a lot to learn form each other. I am feeling like I am not forgotten here in a foreign country and God is taking care of me. I know that when I will feel alone I just have to call or to think about you and I will not be alone anymore. Whenever u need me please just give a call and I will be there for you.:)) What can I wish you? I wish you very very Happy Christmas for you and for your family. And looking forward to spending some time with you and your family.

6 comments:

Anonymous said...

Nothing in this world is a coincident, that is my belief and I can reassure you that I am proud of knowing you, loving you, your husband and your children, and you me and Mihila will spend time together for the rest of our lives, thats what live is all about,
Best christmas greatings to the Icelandic, Rumanian and Swedish nation from me
Toby one kenoby

Anonymous said...

elskulega brynja mín
líf þitt er fullt af vinum sem geta samsamað sig í orðum rúmensku vinkonu þinnar.
takk fyrir að vera vinur minn og fylla líf mitt, sköpunargleði, vináttu, hugrekki og glaðværð

p.s. okkur var ætlað að þekkjast:)

Anonymous said...

Tek undir með síðustu ræðumönnum.
Óska ykkur gleðilegra og kyrrlátra jóla með fullt af stórum snjókornum og mönnum með rauðar húfur kíkjandi inn um gluggann.

Hin Hannan

Anonymous said...

Segi það sama og ritarar hér að ofan! Það er gott að eiga góða vini eins og þig Brynja mín. Eigið gleðileg jól og njótið samverunnar um hátíðirnar.
Kær kveðja,
Ingibjörg

Fnatur said...

Hæ elsku Brynsí beib.
Það er sko ekki spurning að þessi rúmenska vinkona þín hefur rétt fyrir sér. Ég er allvegna afar þakklát fyrir að hafa kynnst svona sterkri, skemmtilegri, listrænni, glæsilegri, frumlegri, elskulegri og gáfaðri dömu eins og þú ert. Þú ert einstök :)

Ást-, vinkonu- og jólakossar. þín Fannsa pannsa

brynjalilla said...

Takk svo innilega og sömuleiðis mýslurnar mínar.