Sunday, February 24, 2008

þjófstart inn í vorið?

veit ekki alveg hvernig maður á að útskýra svona myndir, allir voru allsgáðir og við skemmtum okkur stórkostlega, það er lán að eiga fjölskyldu sem hleypir upp í manni galsanum. Sakna þeirra stundum alveg ósköp og langar til að skottast í sunnudagskaffi og þusa yfir veðrinu eða taka galsastökk eftir velheppnaða máltíð a la mamma. Hvernig er þetta með ykkur fjölskylda kær þurfið þið ekki að taka þjófstart inn í vorið?

10 comments:

Anonymous said...

Þið eruð æði !

Thordisa said...

Smá flotta fjölskyldan hehe kv Þórdís

Anonymous said...

Ertu vissu um ad thu viljir fa svona skrytid folk i heimsokn, eru thau nu alveg med fulle femm???

yndislegar myndir og ekki sist af ther elskan,

kvedja ur pestarbaelinu vid hlidina ther

Tobba tútta

ps takk fyrir ad koma og skura hja mer um daginn, getum vid ekki gert thetta ad einhverjum vana, ad eg sitji i sofanum slöpp og thu skurir
thu ert nu svo god i thvi.

Anonymous said...

greyið valli að tengjast í þessa fjölskyldu -


systa

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Góð hugmynd að nota viskustykki í þessum þarfa tilgangi. Hvar var Valli??

Anonymous said...

Flott fjölskylda...thíhí...En mæ god er komið svona mikið vor í Sverige...dí hvað ég sakna gróðursins. Hér er hávetur sem virðist aldrei ætla að enda...kveðja Fanney Magnúsar

Anonymous said...

æji hvað þið eruð æðisleg!!

Anonymous said...

hahahahahahaha frábær samheldin fjölskylda :) hahahahahahaha

knús
Guðbjörg Harpa

Fnatur said...

hahaha þetta er hrein snilld. Yndislegar myndir. Skil vel að þú saknir þeirra.

Þú ert æði.

Ást að eilífu.

Anonymous said...

... og bara búin að opinbera okkur á netinu og staðfesta fyrir almenningi......
Ég elska þig og dái.
Mig langar til að þjófstarta inn í vorið hjá þér..
ps. Ég á ný viskastykki.