Saturday, February 16, 2008

kraftaverkin eru stórkostleg



Elskulegur, fallegastur með þessar bollukinnar og ljósan lubba. Það er nú meira hvað kraftaverkin eru stórkostleg.

8 comments:

Anonymous said...

Eg held hann sé líkur Herði Breka frænda sínum. (vorum að skoða gamlar myndir)

Anonymous said...

og hugsið ykkur bara...... ég á hann :)

Thordisa said...

Til lukku með litla kút Brynja langar þig í eitt :-)

Fnatur said...

Já til hamingju með litla kút.
Alveg hreint yndislegur.

Anonymous said...

Sætur! Til hamingju Edda og fjölskylda, Brynja og Valli, afi og amma í Snægili, og allir hinir! Var ekki að fatta þetta að Edda væri ólétt, en það eru reyndar fimm mánuðir síðan ég sá hana síðast, þegar hún Jóhanna mín blessunin var nýfædd...

Anonymous said...

PS. prófaði kladdkökuna þína, Brynja. Hún er ansi góð!

Anonymous said...

Hæ, til hamingju með litla frændann! ekkert smá sætur. Vonum að þið hafið það sem best hér eru allir kátir og hressir, bara mis feitir ;o)
kv. Solla og co.

Anonymous said...

Til hamingju með litla frændann, algjör rúsínubolla. Mig langar í kladdköku, skreytt muffins og að hitta þig Brynja lilla, eina og á gyðjukvöldi, sjáumst í sumar!
kveðja, Jóhanna