Sunday, October 19, 2008

7 ára elsku Dagrún stelpan okkar

Ánægðar og ábyrgðafullar við afmælisundirbúning
Duglegar stelpur að baka
þessi stelpa er 7 ára og eins dags gömul eins og tönnin sem hún missti
með gat

Falleg kaka en mætti misskiljamarengstoppana
Brjóstgóða kakan komin á borð
Sætustu stelpurnar í hverfinu
Það var perlað og perlað
Svo var auðvitað pizzuveisla, amminamminamm, takið eftir hinum sérstaka pizzusvip

11 comments:

Þorgerður Sigurðardóttir said...

Mikið er nú gaman að sitja við hliðiná þér og skoða bloggið mitt nýja og fína, mun definetely kommenta daglega á þig löv.
Rosa sæt og flott afmælisveisla, gaman að sjá þetta líka svona í myndum í ljósi þess að ég var þarna, engar myndir af mér.
Elska þig mín kæra og ætla að dekra við þig í mat og drykk í kvöld
knús í poka með fullt af hjörtum
Tobba tútta

Hogni Fridriksson said...

Ohhh yndislegar bleikar stelpumyndir. Kakan eins og draumur hverrar prinsessu.
Til hamingju með gullfallegu afmælisdömuna þína.
Skilaðu síðan hamingjuóskum með tönnina til Dagrúnar frá okkur.

Fnatur said...

Ekki alveg frá Högna kveðja hér að ofan haha.
Held þú hafir nú svo sem alveg vitað það skvísa :)

Thordisa said...

Flott kaka til lukku með skvísuna. Vona að þú fáir gott fyrir verkefnið sem þú skilaðir í dag.

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Til lukku með Dagrúnu sem er orðin svo stór. Sérstakar afmæliskveðjur frá Björk minni.

Magnús said...

Rosalega er þetta fín stelpa. Fjórfaldar ástar- og saknaðarkveðjur úr Hlíðunum (Reykjavík sko).

Anonymous said...

Frábær þessi brjóstgóða kaka !
Dagrún flott með gatið get ekki beðið eftir að það stækki enn meira ;)

Knús
Edda
aðtínauppúrtöskunum

Þorgerður Sigurðardóttir said...

Komin heim, sat vid eins og berserkur i 4 klst, gafst svo upp.
Vonandi gengur ther betur en mer i dag.
Morgun nyr dagur vei vei
Tobba

Þorgerður Sigurðardóttir said...

Sæl elskan, gaman að geta kommentað á þinni síðu svona til tilbreytingar,
Gúa er búin að bjóða okkur í kaffi, bara spurning um hvenær við eigum að skella okkur, hún varð fyrir svaka trauma, blessuðu Svíarnir ákváðu að hún skyldi ekki lengur eiga innsynskyddaðan garð. Frekar ömó, skoðaðu bloggið hennar.
Fussumsvei, það er nýjasta orðið mitt, eins og Soffía frænka.
Mæli annars með Dagvaktinni 5 þætti sem Sveinbi og ég horfðum á okkur til ánægju í dag, annars fer Georg Bjarnfreðarson svo hrikalega í taugarnar á mér að ég get varla horft á þessa þætti, Ólafur Rafnar með hái eins og hann sagði í dag, fer hins vegar á kostum.
Knús Tobba
ps á prufu af ilmvatninu þínu, skal selja þér hana ef þú vilt!!!!!ilmaði eins og þú í dag, mjög notó

Þorgerður Sigurðardóttir said...

Var einmitta að hugsa til þín, viltu koma í kaffi, eg er ennþá með skítuga hárið mitt, en get sett á mig klút, kaffið hins vegar alltaf jafn gott, sit hér uppi, börnin farin, klukkan bara 07.44 og dagurinn leggst vel í mig.
Komdu og skoðaðu breytingarnar hjá mér, Tobba

Anonymous said...

Flottar tennur í flottri stelpu
(kv. frá tannsanum)