Monday, March 02, 2009

krefjandi, gleðjandi og seðjandi

Ég mæti á frónið með opnum huga, tilbúin í kúltúrslag og kreppuslag. Er með hóflegar væntingar en vona að landið og landinn komi mér á óvart með bjartsýni og trú svona í bakhöndinni allavega. Vinkona mín sagði einu sinni við mig á góðri stundu "þú þarft að díla við þetta". Síðan er þetta mitt mottó, ég díla við þetta og forma morgundaginn gróflega og læt svo tilviljunina skreyta hann með uppákomum sem gera hann að spennandi sögu með krefjandi, gleðjandi og seðjandi hliðarlykkjum og jú góðum endi sem boðar nýtt upphaf.


Ps: ég verð á ferð og flugi en vil auðvitað hitta ykkur öll, þið getið náð í mig í síma:0046 732551068 og 8610035

6 comments:

Anonymous said...

sjáumst :)

inga Heiddal said...

Jákvæðni er mitt lífsmottó... Það er gaman að sjá að það er hjá fleirum....

Anonymous said...

Gæti ég fengið að sjá þig í mýflugumynd? Kaffi á Bláu á föstudagsmorguninn klukkan kortér í 11, kannsi (verð þar á fundi með enskukennurum til rúmlega hálf 11 hvort eð er.., og er í gati)??? Hringdu í 892 3299

Fnatur said...

Hafðu það gott mín kæra:)

Anonymous said...

See ya!
Ásta skvísa (8940504)

Britta said...

Hej på dig! Är du hemma på Island nu? Här i Karlskoga snöar det igen och våren låter vänta på sig. Ola fyllde år igår och det firade vi i hemmets lugna vrå. Hoppas du hittar ett fint hus.
puss o kram
Britta, Sixten o Co