Thursday, February 22, 2007
kafbatar og kynjadyr
Thetta er buid ad vera frabaer vika. Tobba, Sveinbjörn og kó eru alltaf jafn yndisleg og verda eiginlega bara yndislegri og börnin okkar leika ser svo vel saman. Husid okkar er vel a veg komid og gefur fyrirheit um gódar stundir. Vid erum buin ad fara tvisvar til köben, alltaf gaman. Buin ad skoda kafbata og kynjadyr, leika, versla, synda í sjónum. Borda godan mat en eitthvad hefur farid litid fyrir skokki og thesshattar afthreyingu, skil thad bara ekki sko. Aetlunin var ad leggja i hann i dag en her a Skani er skólum aflyst, vegir lokadir og allar samgöngur liggja nidri thannig vid erum blessunarlega vedurteppt og verdum thvi adeins lengur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
...og mér sem finst vera svo stutt á milli okkar, en þarna situr þú föst í skafli en ég er farin að rekast á fyrstu moskitoflugur ársins, óþarflega sprækar og ánægðar með lífið.
Eins og ég elska sólina og vorilminn sem kominn er í loftið þá væri ég nú alveg til í að henda mér vel dúðaðri út í góðann skafl með safrenninginn lágréttann í beint í fangið.
Njótið veðurteppunnar, hlakka til að heyra frá þér þegar þú ert komin til baka,
kossar
No 1.Vil byrja á því að þakka fyrir símtalið góða frá þér og Tobbu litlu. Mikið var nú gaman að heyra í ykkur íslensku kjarnakonunum.
Ég held að ég hafi brosað þangað til að ég fór að sofa og jafnvel lengur.
No 2.Vildi að ég gæti séð nýja húsið ykkar Valla og farið í búðir til að skoða fyrir nýja húsið ooo hvað það væri gaman. Það verður þó síðar verði.
No 3. He he ég hef ekki enn uplifað það að vera veðurteppt hér á landi ísa í vetur, kannski ég þurfti að fara aðeins sunnar til að upplifa það. (ræsk)
No 4. Sakna ykkar stöðugt.
No 5. Knús og kossar til ykkar allra.
Alltaf eitthvað mikið í gangi hjá ykkur. Hlakka sko til að heimsækja ykkur til Lundar. Snjór og skaflar eru mínar ær og kýr líka núna. Gaman.
Post a Comment