Á þessum myndum má sjá auk okkar, Nönnu frænku mína 16 ára, Stínu tengdamömmu og Kidda tengdapabba. Eddu systir Vals, kærastann hennar Adda og Kolfinnu dóttur þeirra, Bróður minn Anton Þór og Viggu hans konu. þarna eru líka sænskir vinir okkar frá Örebro Daniel og Britta. Tobbulilla, Lólalilla og börnin hennar Jón Arnar og Hrafnhildi reka svo lestina.
En fallegar myndir! Hitti einmitt tengdamömmu þína í síðustu viku, Davíð Ingi fékk að hjálpa henni að skola vegginn á hæðinni fyrir neðan með vatnsslöngu, það fannst honum gaman.
;) ég brosti breitt út í bæði þegar kom að myndinni með töskunni, fullri af Cheeriosi, Mjólkurkexi og því sem mér sýnist vera kleinur. Yndislegt hvað "hverstagslegir" hlutir geta glatt mann. Ég get nú ekki orða bundist yfir henni dóttur þinni líka sem er orðin eitthvað svo STÓR, sérstaklega á fyrstumyndinni með blóminu sumar kossar og kveðjur RR
Hvað hétu barbapabbafölskyldumeðlimirnir aftur? Bpabbi Bmamma Bljóð Bvænn Bþór Bfín Bgul?? Annars sniðugt að kalla candyfloss barbapabba, virkar ekki jafn óhollt. Brynja þú tekur alltaf fínar myndir, má ég spyrja hvaða myndavél þú átt? Ásta
13 comments:
Lífið leikur við ykkur, ég samgleðst!
Systa
Það var náttúrulega meira en gaman að heimsækja ykkur. Ástarkveðjur og takk fyrir allt.
Já þetta ítir við manni að kaupa miða til ykkar. Vantar bara aðeins að vita hverjir eru á þessum myndum með ykkur þekki ekki alla.
Á þessum myndum má sjá auk okkar, Nönnu frænku mína 16 ára, Stínu tengdamömmu og Kidda tengdapabba. Eddu systir Vals, kærastann hennar Adda og Kolfinnu dóttur þeirra, Bróður minn Anton Þór og Viggu hans konu. þarna eru líka sænskir vinir okkar frá Örebro Daniel og Britta. Tobbulilla, Lólalilla og börnin hennar Jón Arnar og Hrafnhildi reka svo lestina.
En fallegar myndir! Hitti einmitt tengdamömmu þína í síðustu viku, Davíð Ingi fékk að hjálpa henni að skola vegginn á hæðinni fyrir neðan með vatnsslöngu, það fannst honum gaman.
Haldið áfram að njóta sumarsins :-)
Takk fyrir þessar yndislegu myndir elsku vinkona. Falleg fjölskylda sem þú átt. Orðið ansi stutt í að við hittumst beib.
;) ég brosti breitt út í bæði þegar kom að myndinni með töskunni, fullri af Cheeriosi, Mjólkurkexi og því sem mér sýnist vera kleinur. Yndislegt hvað "hverstagslegir" hlutir geta glatt mann.
Ég get nú ekki orða bundist yfir henni dóttur þinni líka sem er orðin eitthvað svo STÓR, sérstaklega á fyrstumyndinni með blóminu
sumar kossar og kveðjur RR
þið njótið lífsins með góðu fólki, hamingja og gleði skýn úr hverri mynd - til hamingju!!!
mmmm yndislegt !
Hildur mín sleikti vel út um þegar hún sá cotton candy myndina af ykkur skvísum. Langaði mikið að hitta þessa flottu cotton candy vinkonu mína;)
LU, F
Cotton candy... hér í Frakklandi kallast svona nokkuð Barbapabbar. Sem eru sjálfsagt óþekktar bókmentir fyrir Bandaríkjamönnum
Jú jú mikið rétt Rósa, barbafjölskyldan er alveg óþekkt hér. VIð eigum samt tvær bækur um þá hér á heimilinu sem báðar stelpurnar hafa mjög gaman af.
Hvað hétu barbapabbafölskyldumeðlimirnir aftur?
Bpabbi
Bmamma
Bljóð
Bvænn
Bþór
Bfín
Bgul??
Annars sniðugt að kalla candyfloss barbapabba, virkar ekki jafn óhollt. Brynja þú tekur alltaf fínar myndir, má ég spyrja hvaða myndavél þú átt? Ásta
Post a Comment