Thursday, March 15, 2007
mannaskitur i dos og braud med sultu
Var ad enda vid ad borda morgunmat, engin egg og beikon a theesu hoteli heldur braud med sultu...hmmm. Er buin ad fara i morg sofn og thar a medal baedi Tate sofnin og atti frabaeran tima thar inni, mjog hvetjandi og yndisleg upplifun ad skoda Turner verk, sat med gaesahud og datt inn i storkostlega liti og kroftugar pensilstrokur i umhverfi sem var avintyralegt og a koflum ohugnalegt eftir thvi hvada sogu var verid ad segja. I Tate modern var gaman ad renna i gegnum impressionismann, surrealismann og upplifa lika samtimalistavverk. Mer finnst alltaf fyndid ad sja humarsimann hans Dalis, hlandskalina hans Marcels og nidursodna mannaskitinn. En upplifunin var skemmtilegust i ljosmyndaverkum Sindy shermans og Susan Hiller hafdi lika ahrif a mig...aetla ekki ad fara nanar ut i thad her. Bordadi svo indverskan mat i gaer a Brick Lane, algjorlega 5 stjornu maltid og er svo buin ad tolta adeins a oxford street ad sjalfssogdu og kikja i soho. Skemmti mer vel en er a koflum akaflega treytt a felagsskap Svia, gott folk en eins og alltaf allt frekar jobbigt hja theim. Hlakka til i kvold ad hitta hana astu og borda sushi, vid heyrumst svo dullurnar minar, good bye and thank you
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
OK!
Ertu í London, var einmitt að spá í hversvegna þú værir aldrei heima.
Hlökkum til að fá þig heim.
;) góða skemmtun kæra vinkona, ég er farin að telja niður dagana...
kossar
Rósa
Ertu búin að hitta Betu?
knús
Valli minn, hefurðu enga stjórn þessari konu þinni? Bara að flengja hana öðru hvoru!! ;)
Var það 48% kostfiber-brauð með lífrænt ræktaðri sykurlausri sultu?
eg er pinu full, atti adislegt kvold med henni astu, finn hvad eg sakna vodalega hennar fanneyjar og hvad eg a margt gott sameigiginlegt med henni astulillu, nofnu ommu minnar heitinnar, eg er lansom kona og svo a eg lika mann sem eg elska og born mikid vodalega er eg hamingjusom i thessum skrifudum ordum
ps: er voknud og komin a rol, aetla ad fara drekka te med Betu og Kalla. Sultan og braudid enn a sinum stad.
Hahaha gott að þú og Ásta gátuð drukkið ykkur saddar af hvítvíni. Þið eruð yndislegar báðar tvær. Ég er ekki full þegar ég skrifa þetta ;)
Heyri að þú ert virkilega að njóta lífsins - virðist kunna það af hjartans list.
Gott að heyra að þú skemmtir þér vel í London - mig langar þangað líka, að borða indverskan í Soho eða einhversstaðar þarna.
En nú ertu búin að heyra frá mér, reyni að blogga fljótlega, er ekki búin að vera góð til heilsunnar, blogga eitthvað um það líka (fleiri sjúkrasögur :-).
Kær kveðja,
Ingibjörg
Post a Comment