Friday, March 30, 2007

Ferdasúpa

Ferdalagid hafid, vid erum komin til Lundar og spenningur á öllum vígstödvum. Eda eins og Hördur Breki ordadi thad svo vel: " mamma ég hlakka svo til ad vakna á morgun". Smá adskilnadarkvídi í minni, en hinsvegar laeknar vissan um góda daga hja afa og ömmu auk allra hinna hann fljótlega. Egyptaland tekur svo vid hja okkur og mer finnst eins og vid seum ad fara i brudkaupsferd...hmmm sem thetta náttúrlega er, thad verdur svo yndislegt ad vera vidstödd egypskt brúdkaup, thori sko ad fullyrda thad og hitta okkar yndislegu vini.

Erum búin ad borda súpu a la Sveinbi med stórum graenmetisbitum sem hreinsa sálina, borda braud med pesto og nú bídur sófinn, heillandi sem aldrei fyrr.

9 comments:

Anonymous said...

Hér á Fróni bíðum við spennt eftir að börnin komi í heimsókn.Eruð þið búin að æfa ykkur að ganga eins og Egyptar???

Anonymous said...

Góða skemmtun...við bíðum spennt eftir börnunum !
Kveðja
Edda, Addi og Kolfinna

Anonymous said...

Elsku Brynja lilla og Valli trallinn minn.
Mig langar til að óska ykkur góðrar ferðar.
Vona að þið skemmtið ykkur í botn.
Heitar nætur, silkisvartur næturhiminn, andvari kryddaður sætum ilmi. Njótið lífsins og hvors annars.
Knúsið Rósu Rut fyrir mig og ykkar allra skál.

Lilý said...

Knús í krús til lítilla anga og fallegra ferðalanga :*

Anonymous said...

Ég dauðöfunda ykkur Egyptalandsfarana. Skemmtu þér vel í múmíu- og píramídaskoðunum.

Anonymous said...

Ég dauðöfunda ykkur Egyptalandsfarana. Skemmtu þér vel í múmíu- og píramídaskoðunum.

Lilý said...

Ég dauðöfunda ykkur Egyptalandsfarana. Skemmtu þér vel í múmíu- og píramídaskoðunum.

Lilý said...

grín

hvenær komiði heim.. ég sakn'ykkar
og það er ekki grín.

lovelove

Fnatur said...

Jæja fer þetta nú ekki að vera gott hjá ykkur. Hýðisti heim kæra fjölskylda.

"I miss U like crazy" eins og vinkona mín hún Natalie söng í gamla daga.