Ferdalagid hafid, vid erum komin til Lundar og spenningur á öllum vígstödvum. Eda eins og Hördur Breki ordadi thad svo vel: " mamma ég hlakka svo til ad vakna á morgun". Smá adskilnadarkvídi í minni, en hinsvegar laeknar vissan um góda daga hja afa og ömmu auk allra hinna hann fljótlega. Egyptaland tekur svo vid hja okkur og mer finnst eins og vid seum ad fara i brudkaupsferd...hmmm sem thetta náttúrlega er, thad verdur svo yndislegt ad vera vidstödd egypskt brúdkaup, thori sko ad fullyrda thad og hitta okkar yndislegu vini.
Erum búin ad borda súpu a la Sveinbi med stórum graenmetisbitum sem hreinsa sálina, borda braud med pesto og nú bídur sófinn, heillandi sem aldrei fyrr.
Friday, March 30, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Hér á Fróni bíðum við spennt eftir að börnin komi í heimsókn.Eruð þið búin að æfa ykkur að ganga eins og Egyptar???
Góða skemmtun...við bíðum spennt eftir börnunum !
Kveðja
Edda, Addi og Kolfinna
Elsku Brynja lilla og Valli trallinn minn.
Mig langar til að óska ykkur góðrar ferðar.
Vona að þið skemmtið ykkur í botn.
Heitar nætur, silkisvartur næturhiminn, andvari kryddaður sætum ilmi. Njótið lífsins og hvors annars.
Knúsið Rósu Rut fyrir mig og ykkar allra skál.
Knús í krús til lítilla anga og fallegra ferðalanga :*
Ég dauðöfunda ykkur Egyptalandsfarana. Skemmtu þér vel í múmíu- og píramídaskoðunum.
Ég dauðöfunda ykkur Egyptalandsfarana. Skemmtu þér vel í múmíu- og píramídaskoðunum.
Ég dauðöfunda ykkur Egyptalandsfarana. Skemmtu þér vel í múmíu- og píramídaskoðunum.
grín
hvenær komiði heim.. ég sakn'ykkar
og það er ekki grín.
lovelove
Jæja fer þetta nú ekki að vera gott hjá ykkur. Hýðisti heim kæra fjölskylda.
"I miss U like crazy" eins og vinkona mín hún Natalie söng í gamla daga.
Post a Comment