Jaeja thetta er komid á hreint, vid erum ad fara til Egyptalands í brúdkaupid theirra Rósu Rutar og Marvans, vid erum full tilhlökkunar og sannfaerd um ad thetta verdi ljúft aevintýri. Börnin fara til Íslands og kúra sátt hjá afa og ömmu. Spurningin er: vitid thid um einhvern sem er ad fara til Akureyrar í flugi frä Reykjavík eftir 1700 thann 31. mars og gaeti hugsad sér ad vera börnunum mínum innan handar...
knúsíkrús
Brynja
Wednesday, March 07, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Sorry beibe veit ekki um neinn. Veit hins vegar að það er hægt að fá flufreyju fylgd fyrir þau.
Hér eru meiri info:
Börn
Börn undir 5 ára aldri mega undir engum kringumstæðum ferðast án forráðaraðila.
Sérstakar reglur gilda þegar börn 5–12 ára ferðast ein með Flugfélaginu. Mikilvægt er að forráðamaður mæti tímanlega í innritun til að barnið geti fengið sæti aftarlega í vélinni sem næst flugfreyju. Einnig þurfa forráðamenn að fylla út þar til gert eyðublað fyrir börn 5–12 ára sem ferðast ein. Eyðublaðið er hægt að nálgast við innritun.
Ég hef reynslu af flugfreyjufylgd þarna á milli og er hún mjög fín.
Kveðja, Ásta
hæ Brynja,
þvílík tilviljun - ég er að fara með krakkana til Íslands 31. mars og á bókað til Akureyrar kl.17:45 þann dag!! Ég fer bara með fimm börn norður, ekki málið :)
Verðum í sambandi kveðja Freydís
Hlökkum ótrúlega mikið til að fá börnin í heimsókn. verðum mætt á völlinn gott að vita af Freydísi og fjölskyldu í sömu vél
þetta er eins og að fá happdrættisvinning, Freydís, þvílík dásemdartilviljun og kirsuberið á toppinn, ertu ekki enn með froskaemailið annars?
Post a Comment